Fer ótroðnar slóðir í tísku og fatavali

„Ég hef alltaf haft áhuga á tísku, ég held að það sé vegna þess að móðir mín hefur alltaf haft rosalega gott auga fyrir tísku og ég hef alltaf litið upp til hennar og lærði mikið af henni,“ segir Helen Reynis, myndlistarkona og stílisti.