Annasamur dagur viðræðna framundan í Kænugarði

Öryggisráðgjafar frá um fimmtán Evrópuríkjum komu til Úkraínu í dag til þess að taka þátt í viðræðum um frið vegna innrásarstríðs Rússa.