Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fimmtudaginn 1. janúar 2026 og verður glugginn opinn fram í byrjun febrúarmánaðar.