Janúarglugginn: Félagaskiptin í enska fótboltanum

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipti í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta fimmtudaginn 1. janúar 2026 og verður glugginn opinn fram í byrjun febrúarmánaðar.