Skoða megi atburði dagsins sem fyrirboða um framtíð Grænlands og ekki ólíklegt að Ísland komi þar við sögu

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir að aðgerðir Bandaríkjahers í Venesúela í morgunsárið marki nýja tíma. Fólk muni minnast ársins 2026 sem ársins þar sem allt breyttist. Bandaríkjaher gerði umfangsmiklar loftárásir á Venesúela snemma í morgun og tók forseta landsins, Nicolás Maduro, og eiginkonu hans höndum og fluttu þau frá landinu. Kristinn segir árásirnar fyrirboða um Lesa meira