Grét og gat ekki kastað pílum fyrir að­eins fjórum árum

Gian van Veen hefur þurft að yfirstíga mikla erfiðleika á leið sinni að úrslitaleiknum á HM í pílukasti.