Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot, hótanir, líkamsárás sem og umferðar- og fíkniefnalagabrot. Dómur féll í málinu þann 22. desember í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn, Pétur Ómar Pétursson, var sakaður um að hafa þann 31. ágúst árið 2023 klipið annan karlmann endurtekið í síðuna, reynt að fá hann til að taka Lesa meira