„Tilgangurinn virðist fyrst og fremst vera að skaða atvinnugreinina, sem er með öllu óskiljanlegt,“ segir forstjóri Lýsis um hækkun ríkisstjórnarinnar á veiðigjöldum.