Ekki verið tilkynnt um Íslendinga í Venesúela

Enginn íslenskur ríkisborgari hefur haft samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna árása Bandaríkjamanna í Venesúela.