Nýrri rennibraut lokað vegna fjölda óhappa

Nýrri vatnsrennibraut í sundlauginni í Þorlákshöfn hefur verið lokað tímabundið vegna fjölda óhappa sem orðið hafa í henni.