Æfði ekki með landsliðinu í morgun

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var hvergi sjáanlegur á opinni æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í morgun.