Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir gefur kost á sér í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Steinunn er formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar og var um árabil talskona Stígamóta. Steinunn segir í framboðstilkynningu að hún brenni einkum fyrir því að leysa leikskólamálin í borginni til að tryggja tímanlega pláss fyrir börnin og eins til að Lesa meira