Borin hafa verið kennsl á lík fjögurra þeirra sem létust í bruna á skemmtistaðnum Le Constellation í skíðabænum Crans-Montana í Sviss á gamlárskvöld.