Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Sandra Erlingsdóttir, og handboltamaðurinn Daníel Ingason trúlofuðu sig 1. janúar.