Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey hefur ekki farið leynt með það upp á síðkastið að hún hefur notast við svokölluð GLP-1 lyf til að „viðhalda“ líkamsþyngd sinni. Undir þennan flokk lyfja flokkast til dæmis Ozempic, Mounjaro og Wegowy, en sjálf hefur Oprah aldrei viljað segja nákvæmlega hvaða lyf hún tekur. Það breytir kannski ekki öllu enda hefur Lesa meira