Sigmundur Ernir skrifar: Þrjár vondar hugmyndir

Það hefur löngum verið vitað að frjálslyndum og þróttmiklum lýðræðisríkjum, sem leggja áherslu á jöfnuð og samneyslu, hefur farnast best í heimi hér. Það er einfaldlega mælanlegt, svo sem á kvarða efnahags og lýðheilsu, en einnig framsækni og frumkvæðis, að ekki sé talað um friðar og öryggis. Og tvímælin eru engin. Þessi eftirsóknarverðustu samfélög jarðarinnar Lesa meira