Heildarstærð kínverska hagkerfisins stefnir í að nema um 140 billjónum júana (um 2.500 þúsund milljörðum íslenskra króna) á þessu ári samkvæmt því sem fram kemur í áramótaávarpi Xi Jinping forseta Kína.