Nicolás Maduro, forseti Venesúela, og eiginkona hans hafa verið ákærð í New York fyrir fíkniefnahryðjuverk, fíkniefnainnflutning og fyrir að hafa í vörslum sínum vopn sem mun hafa verið ætlað að beita gegn Bandaríkjunum. Frá þessu greinir dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Pam Bondi, á samfélagsmiðlum. „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins á bandarískri grundu fyrir bandarískum Lesa meira