Vill ræða við Trump áður en hann tjáir sig

Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segir mikilvægt að allar þjóðir virði alþjóðalög eftir að Bandaríkjamenn gerðu árásir á Venesúela í morgun.