Frábærar fréttir fyrir Arsenal

Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice ferðaðist með enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal til Bournemouth fyrir leik liðsins í kvöld.