Rory McIlroy segir hróp áhorfenda á Ryder bikarnum í golfi, sem fór fram í New York í Bandaríkjunum síðasta haust, hafa farið langt yfir öll velsæmismörk.