Fyrirliði Real snýr aftur

Fyrirliði spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, Daniel Carvajal, er byrjaður að æfa með liðinu en erfið hnémeiðsli sem hafa haldið honum frá vellinum síðustu mánuði.