Stein Olav sækist eftir 3. sæti hjá Samfylkingunni

Stein Olav Romslo hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu. Stein Olav er 32 ára gamall og kennir stærðfræði í Hagaskóla. Hann er með meistaragráðu í stærðfræði og kennslufræði frá norska tækniháskólanum NTNU í Þrándheimi og með diplómu í íslensku sem Lesa meira