Villa upp í annað sæti

Eftir hrikalegt tap í síðustu umferð náði Aston Villa að komast aftur á sigurbraut með 3:1-sigri gegn Nottingham Forest á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.