Alvarlegt umferðarslys varð þegar tveir bílar skullu saman á vegarkaflanum á milli Selfoss og Þrastalundar fyrir skömmu.