Magnea Marinósdóttir stjórnmálafræðingur býður sig fram í 2. – 4. sæti á lista í forvali Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.