Óttar Guðmundsson skrifar: Fréttastofujól

Jól og áramót eru tími hins fyrirséða þar sem hefðir eru ríkjandi. Sama gildir um fréttastofur sjónvarps í aðdraganda jóla. Þar eru sömu fréttirnar fluttar árlega. Í desember er leitast við sýna öfluga jólaskreytingameistara sem lýsa upp húsið sitt og nánasta umhverfi með mörg þúsund ljósaperum. Litríkir, glitrandi jólasveinar fikra sig upp húsvegginn og glampandi Lesa meira