Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Það er útlit fyrir að enginn leikmaður Manchester United sé á förum í janúarglugganum en frá þessu greinir Ruben Amorim. Amorim er stjóri United en hann ræddi við blaðamenn fyrir leik gegn Leeds á sunnudaginn. Joshua Zirkzee og Kobbie Mainoo hafa verið orðaðir við brottför en Amorim býst ekki við breytingum í hópnum. ,,Við höfum Lesa meira