Rithöfundurinn Illugi Jökulsson segir að þó að fáir muni sakna Nicolás Maduro sé það engu að síður hrollvekjandi að Bandaríkjastjórn hafi leyft sér að senda hersveit til Venesúela til að hrekja forsetann frá völdum með valdi. Ljóst sé að Trump sé þeirrar skoðunar að þjóð hans sé fullkomlega heimilt að fjarlægja með valdi stjórnvöld þeirra Lesa meira