Sjálfstæðisflokkurinn á stórsiglingu

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með meira fylgi í borginni en nú allt frá bankahruni.