Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar

Ian Jeffs er tekinn við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í kvennafótbolta og hann er nú búinn að setja saman þjálfarateymi sitt fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna.