Ítalskir miðlar segja að Joao Cancelo sé að reyna að koma sér aftur til Evrópu. Cancelo gekk í raðir Al-Hilal í Sádi-Arabíu fyrir síðustu leiktíð en vill aftur í Evrópuboltann og ku Inter hafa mikinn áhuga. Þessi 31 árs gamli Portúgali hefur áður gert garðinn frægan með stórliðum Manchester City, Barcelona og Juventus en gæti Lesa meira