Versta lið deildarinnar pakkaði saman West Ham

Mikið hefur verið talað um Wolves á þessari leiktíð þar sem liðið hafði ekki unnið leik í fyrstu 19 leikjum tímabilsins. Það breyttist hins vegar í dag er Wolves pakkaði saman West Ham, 3:0, í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.