Grunuð um manndráp af gáleysi

Yifrirvöld í Sviss hafa hafið sakamálarannsókn á rekstraraðilum skemmtistaðarins Le Constellation Bar í skíðabænum Crans-Montana þar sem eldur braust út á nýársnótt.