Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suður­ströndinni

Bournemouth tekur á móti Arsenal á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og er sýndur beint á Sýn Sport.