Léa Kyle og Solange Kardinaly kunna svo sannarlega að heilla áhorfendur, en báðar tóku þær þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Americas Got Talent, þar sem þær höfðu fataskipti hraðar en þú getur blikkað. Hin franska Léa Kyle mætti í sextándu þáttaröð AGT árið 2021 og fyrirsætan og dómarinn Heidi Klum verðlaunaði hana með Gyllta hnappinum svokallaða, Lesa meira