Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úr­vals­deildinni

Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik.