Vill snúa aftur til Evrópu

Portúgalinn Joao Cancelo segist vilja snúa aftur til Evrópu eftir tveggja ára dvöl í Sádí Arabíu.