Banaslys á Biskupstungnabraut

Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Biskupstungnabraut þar sem tveir bílar lentu saman í dag. Hinn látni var ökumaður annarrar bifreiðarinnar. Alls voru þrír einstaklingar í bifreiðunum og voru tveir fluttir til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Upp úr klukkan hálf tvö í dag barst tilkynning Lesa meira