Banaslys á Biskupstungnabraut

Einn lést í umferðarslysi sem varð á Biskupstungnabraut skammt frá Þrastarlundi í dag.