Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce stóðu í toppliðinu Juventus er liðin skildu jöfn, 1:1, í 18. umferð A-deildar Ítalíu í knattspyrnu í kvöld.