Nicolas Maduro forseti Venesúela hafði fullt af tækifærum til að sleppa undan árásum Bandaríkjamanna að sögn Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna.