Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga for­skoti

Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth.