Arsenal er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir útisigur á Bournemouth, 3:2, í fjörugum leik á suðurströnd Englands í dag.