Gætu þurft að grípa aftur til svipaðra aðgerða

Einhverjar líkur eru á því að Bandaríkjamenn muni þurfa að grípa til aðgerða líkt og þeirra sem gripið var til í Venesúela í nótt á nýjan leik að sögn Dans Caines, æðsta herforingja Bandaríkjanna.