Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Karlalið KR lenti óvænt í harðri fallbaráttu, sem stóð fram á síðasta dag, í Bestu deildinni í sumar. Liðið spilaði þó skemmtilegan fótbolta og ætlar það sér stóra hluti á næstu árum. „Framan af móti var KR skemmtilegasta liðið Lesa meira