Stal hverjum einasta eyri frá afa og mömmu svo þau urðu að leita til hjálparstofnana

33 ára gamall breskur maður í Plymouth á Englandi, Ashley Partingon, hefur verið dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir fjársvik, auk þess sem hann hefur verið úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart afa sínum og ömmu, hjónum um áttrætt. Réttarhöld yfir manninum í Plymouth fyrir nokkrum dögum leiddu í ljós að hann hefði ógnað afa sínum og Lesa meira