Íslendingaliðið tapaði í toppslagnum

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe mátti þola tap gegn Dortmund, 31:26, í 10. umferð efstu deildar Þýskalands í handknattleik í dag.