Birkir Ingibjartsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, hyggst bjóða sig fram í flokksvali flokksins sem fram fer 24. janúar næstkomandi.