Fyrrum frjálsíþróttakappinn Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og er hann 27. íþróttamaðurinn sem fær sæti þar frá stofnun hallarinnar árið 2012.