Ágúst Þór Jóhannsson er þjálfari ársins

Ágúst Þór Jóhannsson var kjörinn besti þjálfarinn á 70. hófi Samtaka Íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem haldið er í Hörpu í kvöld þar sem hann hlaut 97 stig.